0%
Kæri þátttakandi,

Þessi könnun fjallar um Ungmennafélag Íslands, hér eftir kallað UMFÍ. Það tekur um 5 mínútur að svara könnuninni og verða svör þín nafnlaus og órekjanleg.

Skráðu þig í happdrættispott á síðustu síðu könnunarinnar. Dregnir verða út 2 vinningshafar sem hljóta 10.000 króna gjafabréf í Smáralind.

Ekki er gert ráð fyrir að þú hafir fulla þekkingu á því sem spurt er um í hverju tilfelli, heldur er leitast eftir því sem þér finnst og hvað þú telur.

Við þökkum þér fyrir þátttöku þína!

Ýttu á „Byrja“ til að halda áfram.
Powered by QuestionPro